Þingeyrakirkja
Þingeyrakirkja er ein glæsilegasta kirkja Íslands, grjóthlaðin og ríkulega búin dýrum gripum.
Ásgeir Einarsson bóndi og alþingismaður lét reisa kirkjuna, fékk hann til verksins Sverri Runólfsson,
einn færasta steinhöggvara landsins á þeim tíma.
Grjótið var dregið á sleðum um 8 km langa leið yfir ísilagt Hópið veturinn 1864-1865 og var uxum beitt fyrir sleðana. Kirkjan var vígð til notkunar 9. september 1877.
Klausturstofa
Þjónustuhús
Klausturstofa er þjónustuhús kirkjunnar
og er opið eins og kirkjan yfir sumarmánuðina.
Þar eru sýningar um Þingeyrastað og kirkjuna.
Sala á kaffi og leiðsögn í kirkjuna
Opnunartími
Upplýsingar í síma 8954473
Mánudaga | |
---|---|
Þriðjudaga | |
Miðvikudaga | |
Fimmtudaga | |
Föstudaga | |
Laugardaga | |
Sunnudaga |