Þingeyrakirkja

Þingeyrakirkja er ein glæsilegasta kirkja Íslands, grjóthlaðin og ríkulega búin dýrum gripum.
Ásgeir Einarsson bóndi og alþingismaður lét reisa kirkjuna, fékk hann til verksins Sverri Runólfsson,
færasta steinhöggvara landsins á þeim tíma.
Grjótið var dregið á sleðum yfir ísilagt Hópið.
Uxum var beitt fyrir en leiðin er um 8 km löng. Kirkjan var vígð til notkunar 9. september 1877.

Klausturstofa

Þjónustuhús

Klausturstofa er þjónustuhús kirkjunnar

og er opið eins og kirkjan yfir sumarmánuðina.

Þar eru sýningar um Þingeyrastað og kirkjuna.

Sala á kaffi og leiðsögn í kirkjuna 

Opnunartími

Opið 10:00 – 17:00 alla daga

1. júní – 31. ágúst

Þjónustugjald er fyrir aðgang og leiðsögn í kirkjuna

Einstaklingar eldri en 14 ára

500KrÁ mann

Sími 895-4473 / Holabak@emax.is


Hafa samband

Nafn

Netfang

Titill

Skilaboð

Hópar

Við tökum á móti hópum af öllum stærðum.

Vinsamlegast látið okkur vita
svo við getum undirbúið komuna.